27.08.2011 18:24
Dráttarvéladagur var á Sævangi í dag, fjölmargir sýndu listir sínar á gömlum MF traktor.
Skrifað af JH.
07.08.2011 21:01
Ísafjarðardjúp heisótt í dag, þar á meðal Kaldalón og Möngufoss á Snæfjallaströnd.
Skrifað af JH.
06.08.2011 23:06
Fór í dag í frábæra tindagöngu og fór upp á Hafratind upp af Fagradal og nágrenni hans .
Skrifað af JH.
30.07.2011 23:33
Kálfatindur upp af Norðurfirði á Ströndum var heimsóttur í dag í frábæru sumarblíðu.
Skrifað af JH.
23.07.2011 20:51
Gengið á Lambatind í fjórða sinn í dag, með mér í för var Árni M. Björnsson Strandamaður
Skrifað af JH.
17.07.2011 22:26
Hrossaborg granni Hafratindar á Skarðsströnd var heimsótt í dag, Hafratind heilsa ég síðar
Skrifað af JH.
09.07.2011 23:01
Reykjanesfjall í Reykhólasveit heimsótt í dag og það skoðað og myndað í góðu sólar veðri.
Skrifað af JH.
07.07.2011 20:42
Vestfjarðarvíkingurinn fyrsta grein var hér á Hólmavík í dag. Skoðið myndirnar í ró og næði.
Skrifað af JH.
19.06.2011 23:29
Fór um helgina til Vesturbyggðar og fundum hlýa sumargolu á nokkrum stöðum, góð ferð.
Skrifað af JH.
Flettingar í dag: 4753
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 6179
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 2058709
Samtals gestir: 83033
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 17:27:34
Flettingar í dag: 4753
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 6179
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 2058709
Samtals gestir: 83033
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 17:27:34